Ömurlegur samningur.

Þegar annar aðilinn fagnar og hinn grætur, þá hefur verið gerður vondur samningur.

Hvers vegna er ekki haft meira samráð um jafn mikilvægt mál og þetta? Ég tala nú ekki um að leitað sé til sérfræðinga okkar t.d. í HÍ. Samninganefndin hefur ekki staðið sig, þvert á móti, klúðrað málinu.

Þessi ríkisstjórn þarf heldur ekki að svara til saka um eitt né neitt, hvorki vextir né afborganir til greiðslu næstu 7 árin, en hvað svo? Þá verður þetta lið komið á örugg og þokkaleg eftirlaun á kostnað þeirra, sem eftir lifa.

Guð margblessi Ísland.

 

 


mbl.is Bretar fagna Icesave-samningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samfylkingin hefur reddað ESB og Bretum.

Takk Samfylking fyrir að setja okkur í skuldaklafa vegna ESB og Breta.

Þjóðin mun þakka fyrir sig með því að hafna aðild að ESB................

Hjálmar Þór Þorgeirsson (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 15:36

2 Smámynd: Jón Guðmundsson

Ekki ólíklegt Hjálmar, kemur á daginn.

Jón Guðmundsson, 6.6.2009 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband